Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í borgarstjórn og formaður skipulagsráðs borgarinnar, er hætt við að bjóða sig fram til formanns Pírata. Þetta tilkynnir hún í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni. Greint var frá því þann 24. október síðastliðinn að Dóra hygðist bjóða sig fram til nýs embættis formanns Pírata. Búist er við því að formaður verði Lesa meira