Þann 7. nóvember 2025 var tveimur framkvæmdastjórum veittir kaupréttir að samtals 13.125.000 hlutum í Símanum, eða sem samsvarar um 0,53% af útgefnu hlutafé Símans. Úthlutunin byggir á samþykkt aðalfundar frá 9. mars 2023. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar.