Dóra Björt dregur framboðið til baka

Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í borgarstjórn, hefur dregið framboð sitt til formanns flokksins til baka.