Út er komin bókin Gömlu íslensku jólafólin: Fróðleikur og ljótar sögur, eftir þjóðfræðingana Jón Jónsson og Dagrúnu Ósk Jónsdóttur frá Kirkjubóli á Ströndum. Bókin er snilldarlega myndskreytt af Sunnevu Guðrúnu Þórðardóttir í Laugarholti við Djúp. Sumar þjóðtrúarverurnar fá birta mynd af sér í fyrsta sinn og margar þeirra eru ansi magnaðar. Nina Ivanova sá um […]