„Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir fram­tíðina“

Danielle Rodriguez verður í stóru hlutverki í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar næstu undankeppni sína. Þetta er líka tímamótaleikur fyrir íslensku stelpurnar enda fyrsti leikurinn undir stjórn Pekka Salminen.