Sjávarklasinn og Skinney í samstarf um fullnýtingu

Skinney-Þinganes og Íslenski sjávarklasinn ætla í samstarf á sviði fullnýtingar sjávarafurða. Að því er segir í tilkynningu er markmiðið að efla nýsköpun og sjálfbærni í sjávarútvegi.