Áhugi á gervigreind meðal eldri borgara hefur reynst gríðarlegur. Um 560 manns hafa nú þegar sótt námskeið Félags eldri borgara í Reykjavík (FEB) og hátt í 100 eru á biðlista eftir að komast að í næstu lotu. „Aðsóknin hefur verið mikil og vonum framar,“ segir Dýrleif Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara í Reykjavík. „Þetta sýnir Lesa meira