Vildi horfa á Englandsleikinn fræga á Íslandi

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur við Aserbaísjan í Bakú á morgun klukkan 17 og Úkraínu í Varsjá í Póllandi næstkomandi sunnudag í undankeppni heimsmeistaramótsins. Með tveimur sigrum er Ísland öruggt með sæti í umspili um sæti á lokamóti HM og því mikið undir í tveimur útileikjum