Myndskeið: Svakaleg hópslagsmál í Egilshöllinni

Ríkjandi Íslandsmeistarar SA töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu á Íslandsmótinu í íshokkí karla þegar liðið heimsótti Fjölni í Egilshöllina í Reykjavík.