Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir fórnarlambsumræðu illa upplýstra um sjávarútveginn og kennir hruninu um

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins rekur neikvæða umræðu um íslenskan sjávarútveg til efnahagshrunsins 2008 í grein sem hann ritar í Morgunblaðið í dag gegn hækkuðum veiðigjöldum. Virðist þingmaðurinn ekki meðvitaður um að kvótakerfið svokallaða var nú þegar orðið umdeilt árið sem hann fæddist og þegar veiðigjöldunum var komið á fór strax í gang umræða um að þau mættu Lesa meira