Í hádegisfréttum verður rætt við sérfræðing hjá Neyðarlínunni sem segir vísbendingar um að ofbeldi gegn eldri borgurum hér á landi sé orðið meira og alvarlegra en áður.