Hátt reitt til höggs í Hamlet

Þetta er ekki sýning þar sem leikarar glansa, og erfitt að átta sig á hvort það er Shakespeare sem þau ná ekki að tengja sterkt við, eða hin brotakennda óreiða sem unnið er með.