Flokkur fólksins skilaði 40 milljóna króna tapi

Flokkur fólksins skilaði tæpu 40 milljóna króna tapi á síðasta ári. Á sama tíma í fyrra var hagnaður upp á 38,9 milljónir.