Íslensk skipafélög fá tvöfalda álagningu; íslenskt kolefnisgjald og ETS-gjald, sem gefur erlendum félögum samkeppnisforskot.