Viðgerð á flutningaskipinu Amy mjakast áfram að sögn Kjartans Haukssonar, forstjóra Sjótækni. Skipið tok niðri í síðustu viku þegar það sigldu inn Tálknafjörðinn fyrir Sandoddann þegar lágsjávað var og komu sjö göt á skipið. Þar sem engin upptökumannvirki á Íslandi geta tekið upp svo stórt skip verður að gera við skemmdirnar þar sem skipið er […]