U19-ára landslið karla í fótbolta tapaði sínum fyrsta leik gegn Finnlandi í fyrri umferð undankeppni Evrópumótsins 2026 í Buftea í Rúmeníu í dag.