Kínverskir neytendur eru orðnir þreyttir á hinni árlegu útsöluveislu á degi einhleypra (e. singles day). Þeir hafa miklar áhyggjur af efnahagnum og eru orðnir dauðþreyttir á nær stöðugum útsölum. Afsláttardagurinn var settur á laggirnar af kínverska netverslunarrisanum Alibaba árið 2009