„Við erum með augun á boltanum“

Arna Lára Jónsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, segir enga ákvörðun hafa verið tekna um hvort nefndin fundi og ræði vaxtaviðmið Seðlabankans og nýjar tegundir lána Íslandsbanka og Arion banka. Fylgst sé þó vel með hvernig málið þróist.