Sér­stök og sjaldgjæf ís­lensk nöfn: „vitan­lega var mér strítt“

Í Íslandi í dag í gærkvöld velti Magnús Hlynur fyrir sér sérstökum og sjaldgæfum mannanöfnum á Íslandi en margir bera sjaldgæf og jafnvel einstök nöfn.