Fyrrverandi stjörnuleikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni endaði inni á sjúkrahúsi eftir að hafa misst meðvitund á æfingu vegna hjartavandamála.