Köstuðu tveimur handsprengjum á ísraelska sendiráðið
Danskur dómstóll hefur hafið réttarhöld yfir tveimur sænskum mönnum sem eru ákærðir fyrir hryðjuverk eftir að hafa kastað tveimur handsprengjum að ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn á síðasta ári.