Aðeins tveir frambjóðendur eru eftirstandandi til formennsku í stjórnmálaaflinu Pírötum eftir að Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi flokksins, tilkynnti um að hún hyrfi frá framboði í morgun. Dóra tilkynnti um framboð sitt 24. október en bakkar nú vegna viðbragða við hugmyndum hennar um nafnabreytingu á Pírötum og áherslu á að flokkurinn sé opinn til vinstri og hægri, frekar en að þróast...