Mykhailo Mudryk hefur sést opinberlega í fyrsta sinn í marga mánuði, en leikmaður Chelsea birtist nú með nýtt útlit og vinnur að kvikmyndaverkefni í heimalandi sínu, Úkraínu. Hinn 24 ára kantmaður gekk til liðs við Chelsea í janúar 2023 fyrir 88 milljónir punda, en hefur ekki spilað síðan 28. nóvember í fyrra. Hann hefur verið Lesa meira