Æfði ekki með íslenska liðinu

Mikael Neville Anderson æfði ekki með liðsfélögum sínum í íslenska landsliðinu í fótbolta á Neftçi Arena-vellinum í Bakú í dag.