Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Ross Barkley hefur opnað sig um ákvörðun sína að hætta að drekka áfengi eftir að hafa átt í vandræðum með áfengisneyslu á ýmsum stigum ferils síns. 31 árs miðjumaðurinn hefur endurfæðst á ferlinum hjá Aston Villa undir stjórn Unai Emery, en segir að hann hafi lært af mistökum fortíðarinnar. Í viðtali við The Athletic útskýrði Lesa meira