Eldri maður situr uppi með reikninginn – Var ekki skilgreindur sem aldraður

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands á beiðni ellilífeyrisþega, sem er karlmaður, um endurgreiðslu vegna tannlæknakostnaðar erlendis. Var beiðninni synjað meðal annars á þeim forsendum að maðurinn hafi ekki verið aldraður í skilningi reglugerðar þegar meðferðin fór fram. Umsóknin var lögð fram í apríl á þessu ári en synjað í maí og kærði maðurinn Lesa meira