Ísland aftarlega í þróun gervigreindar

Nýsköpunarsjóðurinn Kría styður við nýsköpunarfyrirtæki á frumstigi. Hrönn Greipsdóttir, forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu, er gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna þar sem hún ræddi um starfsemi sjóðsins og fjárfestingar í nýsköpun.