Bein út­sending: Blaða­manna­fundur Ís­lands í Bakú

Það er aðeins einn dagur í leik Aserbaísjan og Íslands í undankeppni HM. KSÍ er með blaðamannafund í Bakú í dag og Vísir er með beina útsendingu frá fundinum.