Ísafjarðarhöfn : 919 tonna afli í október

Alls bárust 919 tonn af bolfiski á land í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Frystitogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS landaði einu sinni afurðum og var með 192 tonn. Togarinn Páll Pálsson ÍS fór níu veiðiferðir í mánuðinum og landaði samtals 648 tonnum. Auk heimatogaranna var Þórunn Sveinsdóttir VE á togveiðum og landaði 56 tonnum , svo og […]