Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Taiwo Ogunlabi, betur þekktur sem Ty úr AFTV, hefur sakað öryggisvörð Sunderland um að hafa gengið allt of langt eftir að myndband af átökum þeirra fór eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum. Atvikið átti sér stað eftir 2-2 jafntefli Arsenal á útivelli gegn Sunderland á sunnudag, þar sem Ty sást verða æstur í orðaskaki Lesa meira