Taiwo Ogunlabi, betur þekktur sem Ty úr AFTV, hefur sakað öryggisvörð Sunderland um að hafa gengið allt of langt eftir að myndband af átökum þeirra fór eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum. Atvikið átti sér stað eftir 2-2 jafntefli Arsenal á útivelli gegn Sunderland á sunnudag, þar sem Ty sást verða æstur í orðaskaki Lesa meira