Ein­býlis­hús í Garða­bænum eftir miklar fram­kvæmdir

Í þáttunum Gulli Byggir er fylgst með ferlinum frá a-ö. En til að mynda þurfti að taka í gegn allar lagnir undir grunni hússins áður en ráðist var í framkvæmdirnar innandyra.