Íbúar á Klapparstíg 14 voru með böggum hildar frá mánaðamótum og þar til í gær þegar tjónsmál sem þeir höfðu reynt að komast til botns í með öllum ráðum leystist með einu símtali. Starfsmaður verktakafyrirtækis hafði verið óheppinn á leið um erfið gatnamót á stórri vinnuvél – eigandinn vaknaði úr aðgerð og sá frétt mbl.is.