Himinn og haf á milli starfslokasamninga hjá Reykjavíkurborg

Fimmfaldur munur er á upphæðum á starfslokasamningum á Skóla-og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar að því er fram kemur í svörum meirihluta borgarstjórnar við fyrirspurn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Gerð hafa verið samkomulag um starfslok við 13 stjórnendur í leikskólum og grunnskólum frá 1. janúar 2015 til 15. maí 2025 og nemur upphæðin 367 milljónum króna á þessu tímabili. Þegar litið er...