Harpa lýsir eftir syni sínum – Ekkert spurst til hans síðan í ágúst

Harpa Halldórsdóttir hefur lýst eftir syni sínum, hinum 25 ára gamla Pedro Snæ Riveros (Piti), sem hefur verið saknað síðan í byrjun ágúst. Harpa birti færslu á Facebook-síðu sinni í morgun og veitti hún DV góðfúslegt leyfi til að fjalla um hana. „Stóri strákurinn minn hann Pedro Snær Riveros (Piti) er búinn að vera týndur Lesa meira