Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns

Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti opnunarræðu þáttar síns í gær. Þar tilkynnti hann áhorfendum að hans besti vinur og samstarfsfélagi til margra ára væri látinn. Cleto Escobedo III fór fyrir húsbandi þáttanna, sextettnum Cleto and the Cletones. Þetta vita flestir sem hafa horft á þættina en Lesa meira