„Þetta er mikilvægur leikur, við eigum góðan möguleika á að komast í umspil. Við þurfum góð úrslit á morgun til að búa til úrslitaleik gegn Úkraínu á sunnudag,“ sagði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari Íslands fyrir leikinn gegn Aserbaídsjan í undankeppni HM á morgun. Íslenska liðið kom til Baku á mánudag og hefur undirbúið sig af kostgæfni Lesa meira