Spenntur fyrir Benítez eftir bras

Spánverjinn Rafel Benítez tók á dögum við sem knattspyrnustjóri Panathinaikos í Grikklandi en þar leikur landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason.