Rebekka Rut spilar fyrsta lands­leikinn í kvöld

Pekka Salminen landsliðsþjálfari hefur valið þá tólf leikmenn sem verða í hópnum í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni EM 2027.