Leik­maður Kefla­víkur kallaður inn í lands­lið Palestínu

Muhamed Alghoul, miðjumaður Keflvíkinga, hefur verið kallaður inn í landslið Palestínu en þetta er staðfest á miðlum Keflvíkinga.