Strandabyggð: hafnar því að 20 km lengri lína fari í matsáætlun

Sveitarstjórn Strandabyggðar hafnaði því á fundi sínum í gær að fara fram á að 20 km lengri leið fyrir raflínu frá Hvalárvirkjun yrði í væntanlegu umhverfismati. Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar hafði lagt til við sveitarstjórnina að þetta línustæði yrði tekið til umhverfismats ásamt öðrum kostum. Af hálfu Landsnets sem er framkvæmdaaðili var það skýrt tekið […]