Willum Þór Þórsson, fyrrverandi þingmaður og heilbrigðisráðherra, verður væntanlega kjörinn formaður Framsóknarflokksins á flokksþingi sem fer fram fljótlega eftir næstu áramót. Í gær staðfesti hann við fjölmiðla að hann hefði til alvarlegrar skoðunar að gefa kost á sér til embættis formanns en Sigurður Ingi Jóhannsson hefur tilkynnt að hann muni þá draga sig í hlé. Lesa meira