Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi forsætisráðherra ræddi við Nicolu Sturgeon, fyrrverandi forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar, undir liðnum fireside chat: lessons in leadership, á heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu í vikunni.