Guðdómlega góð fiskisúpa sem yljar líkama og sál

Þessi ilmar stórkostlega vel og lokkar heimilisgestina inn í eldhús meðan hún mallar í pottinum.