Forráðamenn knattspyrnudeildar Vals ræddu við Ragnar Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmann, um að taka við þjálfun liðsins á dögunum.