Varnarmálasamstarf við ESB

Gert er ráð fyrir að samstarfsyfirlýsing milli Íslands og ESB um öryggis- og varnarmál líti dagsins ljós um næstu helgi, en líkt og fram kom í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi á mánudag hefur utanríkisnefnd þingsins fjallað um hana á lokuðum fundum.