Listamaðurinn og hönnuðurinn Þorleifur Kamban Þrastarson er látinn aðeins 43 ára að aldri. Þetta kom fyrst fram á Vísi. Þorleifur fæddist í Reykjavík 28 nóvember 1981. Hann lést í Kaupmannahöfn þann 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Þorleifs eru Gerður Sjöfn Ólafsdóttir táknmálstúlkur og Þröstur Kamban Sveinbjörnsson vélstjóri. Bræður hans eru Sindri Rafn og Eyþór Kamban. Eftirlifandi unnusta Þorleifs er Andrea Eyland....