Ferðaðist ekki með liðinu – Logi verið veikur

Mikael Neville Anderson ferðaðist ekki með íslenska landsliðinu í fótbolta til Aserbaídsjan, þar sem Ísland leikur við heimaþjóðina í undankeppni HM á morgun. Mikael er að glíma við meiðsli.