Fyrrverandi njósnari Manchester United, Piotr Sadowski, hefur gagnrýnt hæfileikaval félagsins harðlega og sakað það um að hafa misst frá sér leikmann í heimsklassa fyrir smáaur. Sadowski starfaði sem mið-evrópskur njósnari United frá árinu 2017 og yfir sjö ár fram á síðasta ár, en hefur nú tekið til máls um ákvarðanir félagsins í leikmannamálum. Í viðtali Lesa meira