Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður sína

Kevin Federline, barnsfaðir söngkonunnar Britney Spears, segir að synir þeirra, Jayden James, 19 ára, og Sean Preston, 20 ára, séu opnir fyrir því að reyna að bæta samband sitt við móður sína, þrátt fyrir þá erfiðu sögu sem hann lýsir í sjálfsævisögu sinni „You Thought You Knew“. „Þeir elska mömmu sína, alveg klárt. Þeir hafa Lesa meira