Starfsmaður á meðferðarheimilinu Stuðlum er með réttarstöðu sakbornings vegna líkamsárásar gagnvart barni sem var þá skjólstæðingur í vistun á heimilinu. Atvikið átti sér stað í lok júní.